Ókeypis námskeið í

BÍLSKÚRSGERVIGREIND

Fyrsta námskeið verður haldið þann

laugardaginn 24. febrúar í Kringlunni 1, kl. 13-16,

Rvk (gamla Morgunblaðshúsið).

NÁMSKEIÐIÐ ER ÞVÍ MIÐUR FULLT!

Við bendum á að annað námskeið verður haldið í mars, og verður auglýst síðar.

Sendið póst á namskeid07@cadia.ru.is til að tilkynna þátttöku.

DAGSRKÁ


HEIMASÍÐA BÍLSKÚRSGERVIGREINDAR


+ MARKMIÐ: SMÍÐA KERFI MEÐ GERVIGREIND

+ AÐFERÐ: ALLT ER LEYFILEGT! HÆGT ER AÐ NOTA
HUGBÚNAÐ OG LEIÐBEININGAR
FRÁ
GERVIGREINDARSETRI HR OG HVAÐA ÖNNUR
TÆKI OG TÓL SEM ER (þhar með talið drasl úr bílskúrnum)

+ TAKMARK: VERA MEÐ FLOTTASTA KERFIÐ
Á GERVIGREINDARHÁTÍÐINNI 2007



 

HEIMASÍÐA BÍLSKÚRSGERVIGREINDAR



Takmarkað pláss! - keypis þáttaka - Skráning fyrir 22. febrúar

BÍLSKÚRSGERVIGREINDARNÁMSKEIÐ
- DAGSKRÁ, 24. FEBRÚAR 2007

 

Bílskúrsgervigreind - Byrjenda- og framhaldsnámskeið

Háskólanum Reykjavík, Kringlunni 1, þann 24. febrúar, kl. 13:00 - 16:00

Gervigreindarsetur HR stendur fyrir kynningu hugbnaði og vélbúnaði tengdum átakinu /keppninni Bílskrsgervigreind, þann 24. febrúar nćstkomandi. Kynnt verða undirstðuatriði valinna forrita og tćkni sem hćgt er að nýta við gervigreindarsmðar. Ekki hika við að mćta og kynna þér þessa spennandi og ört vaxandi grein.

Meðal þess sem kynnt verður:

+FreeTTS talgervill (býr til raddir)

+ RoboCode: Skemmtilegt umhverfi til að forrita sýndarróbóta

+Psyclone: Skilaboðaskjða til að tengja forrit saman

+ LEGO Róbótar

+ ToonFace: Hugbúnaður til að teikna og hreyfa andlit

Þátttakendum býðst kostur á að purfa sjálfir forritin.. (Tölvur verða staðnum -- við mćlum því með eigin fartölvu. Sparið tíma með thví að setja Java upp tölvunni fyrir námskeiðið.) Vinnustofan er ókeypis og opin öllum áhugasmum! Forritunarkunnátta nauðsynleg (Java eða C++)

Fyrir kynningunni standa Dr. Kristinn R. Þórisson og B.Sc. og M.Sc. nemar tölvunarfrði.

SKRNING: Sendið póst namskeid07@ru.is fyrir 23. febrar. Takið fram nafn.

 

Athugið: Annað námskeið verður haldið í mars; nánari upplýsingar verða birtar hér og auglýstar síðar.

 

CADIA
cadia@ru.is  |  Ofanleiti 2, IS -103 Reykjavk
Tel: +354 510 6427  |  Fax: +354 510 6201