Bílskúrsgervigreind: Hugbúnaður

Þessi síða er góður byrjunarpunktur fyrir ýmsa tækni sem tengist gervigreind.

Takið eftir að val á hugbúnaði og vélbúnaði er þáttakendum algjörlega frjálst — engar kröfur eru um að hvaða hugbúnaður, vélbúnaður eða tækni sé notuð, hvorki sú sem við höfum þróað né einhver önnur.

Hér að neðan gefur að líta kennsluefni þar sem farið er stuttlega í mörg þeirra helsu forrita sem notuð eru í dag og eru aðgengileg almenningi algjörlega að kostnaðarlausu. Fram kemur hverjar eru forkröfur fyrir það sem á eftir kemur - í flestum þeirra er einungis krafist grunndvallar kunnáttu í forritunarmálinu Java.

Ef einhverjar spurningar vakna við lestur þessara greina hér að neðan þá skal þeim beint á

bilskursgervigreind07ru.is

Þróunarumhverfi

Við mælum með að nýbyrjendur kynni sér þetta forrit, en það hjálpar til við að skrifa Java kóða.

Eclipse: uppsetning og notkun   Umræður um þetta verkefni á ISIRwiki

Grunnur fyrir samskipti milli forrita

Við mælum með þessu forriti ef þörf er á að láta forrit eða tölvur tala saman. Þetta er það forrit sem við notum mest á Gervigreindarsetri HR þegar við þurfum að tengja saman það sem fólk hefur búið til. Með því að nota þetta frá upphafi má spara mikla vinnu síðar.

Psyclone: fyrstu skrefin  Psyclone á ISIRwiki  
Psyclone: raddstýrður bíll

Talgervill

FreeTTS: fyrstu skrefin

Talgreinir

Sphinx-4: config skráin
Sphinx-4: fyrstu skrefin

Þekkingargrunnur

ConceptNET: fyrstu skrefin

Þrívíddarvél

JPCT: einfaldur bílaleikur   JPCT á ISIRwiki

 

 

CADIA
cadia@ru.is  |  Ofanleiti 2, IS -103 Reykjavík
Tel: +354 510 6427  |  Fax: +354 510 6201