IIIM

 

Ókeypis námskeið í

BÍLSKÚRSGERVIGREIND

Námskeið verður haldið í

maí 2010,

í Nauthólsvík

 

DAGSRKÁ


HEIMASÍÐA BÍLSKÚRSGERVIGREINDAR

 

 

SKRÁNING: bilskursgervigreind10@gmail.com


 

BÍLSKÚRSGERVIGREINDARNÁMSKEIÐ
- DAGSKRÁ -

 

kl. 14 - 16:30, Háskólanum í Reykjavík, Nauthólsvík

 

Bílskúrsgervigreind - Byrjendasnámskeið: 1. maí

13:00-13:15 Gervigreind kynning
13:20-14:20 Borðleikir og gervigreind
14:30-15:30 Braitenberg bílar
15:30-16:30 Pizza og umræður

Bílskúrsgervigreind - Framhaldsnámskeið: 15. maí

13:00-13:15 Opnun
13:20-14:20 Alhliða leikjagreind í borðleikjum
14:30-15:30 Sýndarheimar með Panda3D
15:30-16:30 Pizza og umræður

 

Ekki hika við að mćta og kynna þér þessa spennandi og ört vaxandi grein.

 

Þátttakendum býðst kostur á að purfa sjálfir forrit. Forritunarkunnátta nauðsynleg (Java eða C++)

(Tölvur verða staðnum -- við mćlum þó með eigin fartölvu. Sparið tíma með thví að setja Java upp tölvunni fyrir námskeiðið.)

Vinnustofan er ókeypis og opin öllum áhugasmum!

 

Fyrir kynningunni standa CADIA og Vitvélastofnun Íslands

 

SKRÁNING: bilskursgervigreind10@gmail.com

Fyrstir koma fyrstir fá!

 

CADIA
cadia@ru.is  |  Kringlunni 1, IS -103 Reykjavk
Tel: +354 510 6427  |  Fax: +354 510 6201