Ókeypis námskeið í

BÍLSKÚRSGERVIGREIND

Námskeið verður haldið þriðja árið í röð

laugardaginn 15. mars í HR kl. 13-16

Ofanleiti 2

Sendið póst á
bilskursgervigreind08@cadia.ru.is
til að tilkynna þátttöku.

DAGSKRÁ


HEIMASÍÐA BÍLSKÚRSGERVIGREINDAR


+ MARKMIÐ: SMÍÐA KERFI MEÐ GERVIGREIND

+ TAKMARK: VERA MEÐ FLOTTASTA KERFIÐ
Á GERVIGREINDARHÁTÍÐINNI 2008

 


 


DAGSKRÁ

Bílskúrsgervigreind - Byrjendanámskeið

Háskólanum Reykjavík, Ofanleiti 2, þann 15. mars, kl. 13:00 - 16:30

Gervigreindarsetur HR (CADIA) stendur fyrir kynningu hugbnaði og vélbúnaði tengdum átakinu /keppninni Bílskúrsgervigreind, laugardaginn 15. mars nćstkomandi. Kynnt verða undirstðuatriði valinna forrita og tćkni sem hćgt er að nýta við gervigreindarsmíðar.

Í þetta sinn verða haldin tvö námskeið, eitt fyrir byrjendur og annað fyrir lengra komna. Hið síðarnefnda verður haldið þann 29. þessa mánaðar.

Ekki hika við að mćta og kynna þér þessa spennandi og ört vaxandi grein!

Meðal þess sem kynnt verður:

+ Gervigreind fyrir borðleiki

+ Braitenberg bílar

+ Panda3D - öflugt umhverfi til þrívíddarleikjaforritunar

Þátttakendum býðst kostur á að keyra forritin sjálfir. (Tölvur verða staðnum -- við mćlum þó með eigin fartölvu. Sparið tíma með því að setja Java upp tölvunni fyrir námskeiðið.) Vinnustofan er ókeypis og opin öllum áhugasömum! Forritunarkunnátta æskileg (Java eða C++)

Fyrir kynningunni standa dr. Kristinn R. Þórisson, dr. Hannes Högni Vilhjálmsson og dr. Yngvi Björnsson, heimsmeistari í almennri leikjagreind.

SKRÁNING: Sendið póst bilskursgervigreind08@ru.is fyrir 13. mars. Takið fram nafn.

 

CADIA
cadia@ru.is  |  Ofanleiti 2, IS -103 Reykjavk
Tel: +354 510 6427  |  Fax: +354 510 6201