|
DAGSKRÁ
|
|
13:00 |
Opnun hátíðarinnar
- Kristinn R. Þórisson,
dósent, stjórnandi Gervigreindarseturs HR
|
|
13:20 |
Kristinn
R. Þórisson, Gervigreindarsetri HR
- Björt framtíð gervigreindar
fyrr og nú |
|
13:35 |
Helga Waage, tæknistjóri, HEX
- Að vera eða ekki vera - vitvera |
|
13:50 |
Torfi Frans Ólafsson, CCP
- Íslenskur sýndarveruleiki |
|
14:05 |
Hlé |
|
14:20 |
Hrafn Þorri Þórisson ásamt stjórn
ISIR
- Stofnun ISIR og kynning á félaginu |
|
14:35 |
Tónlistaratriði
- Frumflutningur verks nemenda Listaháskóla
Íslands
- Frumflutningur gervigreindaróperu
meðlima Gervigreindarseturs HR |
|
15:05 |
Gestir fara yfir í prentsmiðju gamla Morgunblaðshúsið |
|
15:10 |
+ Veitingar
+ Básasýningar þátttakenda
í bílskúrsgervigreind
+ Básasýningar fyrirtækja
og háskóla:
— CCP
— ISIR
— Tungutæknisetur
— HEX
— HAFMYND / GAVIA
— VDO
— Spurl
— Gervigreindarsetur HR
— IT-CONS
— Rannís
|
|
16:40 |
Verðlaunaafhending - Bílskúrsgervigreindarkeppnin
- Veitt verða verðlaun í
9 flokkum:
- Viðamesta gervigreindin |
-
Frumlegasta gervigreindin |
-
Fyndnasta gervigreindin |
-
Gagnlegasta grevigreindin |
-
Bestu leiðbeiningarnar |
-
Bestu hugbúnaðareiningarnar |
-
Besta nýting á drasli úr bílskúrnum |
-
Framsýnasta pælingin |
-
Heiðursverðlaun dómnefndar |
Dómnefnd
skipa
Helga Waage, tæknistjóri
í Hex,
Dr. Magnús Már Halldórsson,
prófessor í Háskóla Íslands
og
Dr. Rögnvaldur Ólafsson, prófessor
í Háskóla Íslands.
Bílskúrsgervigreind
er styrkt af:
|
|
17:10 |
Dagskrárlok |
|
|
Frekari
upplýsingar veitir Sigrún Gunnhildardóttir
(sigrun [at] gmail.com) |
|